Fara í efni

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2021

Málsnúmer 202109104

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 32. fundur - 21.09.2021

Fyrir lá tilkynning frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi fyrirhugaða fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2021 er haldin verður dagana 7. og 8. október nk.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að auk fjármálastjóra, skrifstofustjóra og sveitarstjóra sæki ráðstefnuna, fyrir hönd Múlaþings, einn fulltrúi frá hverjum lista er sæti á í sveitarstjórn. Skrifstofustjóra falið að sjá til þess að fulltrúar Múlaþings verði skráðir á vef Sambandsins innan tilskilins frests (27/9).

Samþykkt samhljóða

Bókun Þrastar Jónssonar:
Til að sýna gott fordæmi í aðhaldi í fjármálum tel ég að fjöldi fulltrúa á fjármálaráðstefnu sveitafélaga 2021 ætti að vera að hámarki 4. Aðrir nýti sér streymi af fundinum

Getum við bætt efni þessarar síðu?