Fara í efni

Innleiðing sveitarfélaga á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

Málsnúmer 202109127

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 33. fundur - 29.09.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hjá sveitarfélögum.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?