Fara í efni

Líffræðileg fjölbreytni í borgum og bæjum

Málsnúmer 202109150

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 34. fundur - 06.10.2021

Lögð er fram til kynningar skýrsla um leiðir til að efla líffræðilega fjölbreytni í borgum og bæjum en hún er afrakstur samstarfs borga og bæja víðsvegar um heim. Í erindi frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, dagsettu 24. september 2021, eru sveitarfélög hvött til þess að nýta sér skýrsluna til þess að vinna að eflingu og aukinni vernd líffræðilegrar fjölbreytni. Ráðuneytið er tilbúið til að leiðbeina og vinna með sveitarfélögunum að verkefninu.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?