Fara í efni

Umsókn um byggingarleyfi, Seyðisfjörður, Ferjuleira

Málsnúmer 202109177

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 34. fundur - 06.10.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsókn frá embætti lögreglustjórans á Austurlandi um stöðuleyfi fyrir skrifstofugámi til bráðabirgða. Úlfar Trausti Þórðarson, byggingarfulltrúi, kom inn á fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð hafnar umsókninni, enda uppfyllir umræddur skrifstofugámur ekki þau skilyrði sem sett eru í byggingarreglugerð til veitingar stöðuleyfis.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?