Fara í efni

Kjarasamningsumboð 2021

Málsnúmer 202110034

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 35. fundur - 19.10.2021

Fyrir lá erindi þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið feli Sambandi íslenskra sveitarfélaga fullnaðarumboð til kjarasamningsgerðar fyrir hönd Múlaþings við Rafiðnaðarsambandið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að fela kjarasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga umboð Múlaþings til gerðar kjarasamninga við Rafiðnaðarsamband Íslands fh. sveitarfélagsins. Sveitarstjóra falið að undirrita meðfylgjandi umboðseyðublað og senda Sambandinu það.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?