Fara í efni

Breyting á reglugerð 1212,2015 vegna reikningsskil sveitarfélaga

Málsnúmer 202110046

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 35. fundur - 19.10.2021

Fyrir lá tilkynning frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu varðandi breytingu á reglugerð 1212/2015 vegna reikningsskila sveitarfélaga.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?