Fara í efni

Ný Lagarfljótsbrú

Málsnúmer 202110106

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 37. fundur - 03.11.2021

Sveinn Sveinsson frá Vegagerðinni kynnti valkosti sem áður hafa verið skoðaðir varðandi nýja staðsetningu Lagarfljótsbrúar. Í máli hans kom fram að tímabært væri að taka upp að nýju viðræður um staðsetningu nýrrar brúar sem samkvæmt gildandi samgönguáætlun er á dagskrá á árabilinu 2030-2034.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð telur mikilvægt að viðræður hefjist við Vegagerðina um staðsetningu nýrrar Lagarfljótsbrúar og að þær viðræður fari fram í samhengi við skipulagsgerð í tengslum við Fjarðarheiðargöng og nýtt aðalskipulag Múlaþings.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Sveinn Sveinsson, Vegagerðin
Getum við bætt efni þessarar síðu?