Fara í efni

Haustþing SSA 2021

Málsnúmer 202110120

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 36. fundur - 26.10.2021

Fyrir lá tölvupóstur frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi þar sem fram kemur að haustþing SSA muni verða haldið dagana 19.-20. nóvember í Fjarðabyggð og verður áhersla þingsins á samráðsferli í tengslum við svæðisskipulag Austurlands.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?