Fara í efni

Gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi 2021

Málsnúmer 202110130

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 36. fundur - 26.10.2021

Fyrir liggur gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi sem samþykkt var í stjórn Brunavarna 14.12.2020. Samkvæmt lögum um brunavarnir nr. 75/2000, með síðari breytingum, eru það sveitarfélög sem setja slökkviliðum gjaldskrá sem birta skal í B-deild Stjórnartíðinda.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá Brunavarna á Austurlandi og felur skrifstofustjóra að sjá til að hún verði birt í B-deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?