Fara í efni

Friðlýsingar í Borgarfirði

Málsnúmer 202112021

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 18. fundur - 06.12.2021

Samkvæmt samþykkt um stjórn Múlaþings fara heimastjórnir með verkefni náttúruverndarnefnda skv. 14.gr. laga um náttúruvernd. Á fund heimastjórnar mættu Steinar Kaldal og Guðríður Þorvarðardóttir frá Umhverfisráðuneytinu sem fræddu heimastjórnarfólk um friðlýsingar.

Lagt fram til kynningar

Gestir

  • Steinar Kaldal - mæting: 14:30
  • Guðríður Þorvarðardóttir - mæting: 14:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?