Fara í efni

Ósk um umsögn, Akstursíþróttasvæði í Skagafelli

Málsnúmer 202112141

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 17. fundur - 10.01.2022

Fyrir heimastjórn Fljótsdalshéraðs liggja drög að umsögn til Skipulagsstofnunar vegna fyrirhugaðra framkvæmda fyrir akstursíþróttasvæði í Skagafelli í samræmi við 19. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir umsögn til Skipulagsstofnunar vegna tilkynningar til ákvörðunar um matsskyldu, vegna fyrirhugaðra framkvæmda fyrir akstursíþróttasvæði í Skagafelli.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?