Fara í efni

Útleiga á húsnæði í eigu sveitarfélagsins

Málsnúmer 202203069

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 47. fundur - 15.03.2022

Fyrir lágu reglur Fljótsdalshéraðs um notkun fasteigna í eigu og umsjón sveitarfélagsins aðrar en íbúðarhúsnæði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fela sveitarstjóra og skrifstofustjóra, í samráði við heimastjórnir, að vinna tillögur að reglum fyrir Múlaþing er varða notkun fasteigna í eigu og umsjón sveitarfélagsins aðrar en íbúðarhúsnæði.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 43. fundur - 09.01.2024

Málinu frestað til næsta fundar.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 44. fundur - 01.02.2024

Að óbreyttu verða íbúðirnar Ásbrún 2 og Breiðvangur 2 lausar til leigu á næstu vikum. Heimastjórn samþykkir að fela starfsmanni heimastjórnar að auglýsa íbúðirnar lausar til leigu þegar afhendingartími þeirra liggur fyrir.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?