Fara í efni

Hafnargata 44, Seyðisfirði, undirbúningur friðlýsingar

Málsnúmer 202203136

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 55. fundur - 05.07.2022

Fyrir liggur beiðni frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu um umsögn sveitarfélagsins Múlaþings vegna tillögu Minjastofnunar Íslands að friðlýsingu húss við Hafnargötu 44 á Seyðisfirði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi tillögur Minjastofnunar Íslands að friðslýsingu Hafnargötu 44 á Seyðisfirði. Sveitarstjóra falið að koma afgreiðslu byggðaráðs á framfæri við umhverfis-, orku- og loftsslagsráðuneytið.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?