Fara í efni

Reglur um rafræna vöktun fyrir Hafnir Múlaþings

Málsnúmer 202203192

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 52. fundur - 06.04.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggja uppfærðar reglur um rafræna vöktun fyrir Hafnir Múlaþings.
Hafnarvörður Seyðisfjarðarhafnar situr fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að uppfærðum reglum um rafræna vöktun fyrir Hafnir Múlaþings. Ráðið felur hafnastjóra að tilkynna Persónuvernd um nýjar reglur, sbr. 11. gr. reglna nr. 837/2006 um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga sem verða til við rafræna vöktun.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Rúnar Gunnarsson - mæting: 08:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?