Fara í efni

Skil á lóð, Hamrar 4

Málsnúmer 202203208

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 52. fundur - 06.04.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi þar sem lóðinni að Hömrum 4 á Egilsstöðum er skilað inn. Fyrir ráðinu liggur að taka afstöðu til þess hvort lóðin verði sett á lista yfir lausar lóðir að nýju.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð erindið og felur framkvæmda- og umhverfismálastjóra að láta færa hana á ný á lista yfir lausar lóðir með sama afslætti og áður hefur verið samþykktur á einbýlishúsalóðum við Hamra.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?