Fara í efni

Umsókn um framkvæmdaleyfi, efnistaka, Hvanná II og Skeggjastaðir

Málsnúmer 202204098

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 55. fundur - 18.05.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í landi Hvannár 2 og Skeggjastaða.
Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi umsókn um framkvæmdaleyfi og heimilar útgáfu þess með fyrirvara um jákvæðar umsagnir Fiskistofu og Umhverfisstofnunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?