Fara í efni

Umsókn um lóð, Vallargata 6

Málsnúmer 202205111

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 55. fundur - 18.05.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsókn, dags. 10. maí 2022, um lóðina Vallargata 6 á Seyðisfirði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknina og felur framkvæmda- og umhverfismálastjóra að láta ganga frá úthlutun lóðarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?