Fara í efni

Skráning í hádegisverð í grunnskólum Múlaþings

Málsnúmer 202206119

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 46. fundur - 21.06.2022

Fyrir liggur tillaga að reglum um skráningu í hádegisverð fyrir nemendur í grunnskólum Múlaþings þar sem gert er ráð fyrir að nemendur séu skráðir í fæði í upphafi skólaárs með möguleika á uppsögn og/eða skráningu um áramót.

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?