Fara í efni

Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum

Málsnúmer 202208124

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 49. fundur - 30.08.2022

Fyrir liggja breytingar á reglum um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.

Afgreiðslu málsins frestað.

Fjölskylduráð Múlaþings - 51. fundur - 20.09.2022

Fyrirliggja drög að reglum um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.

Fjölskylduráð gerði athugasemd við 7. gr. og afgreiðslu málsins þvi frestað

Fjölskylduráð Múlaþings - 55. fundur - 01.11.2022

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 62. fundur - 14.02.2023

Fyrir liggja uppfærðar reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 34. fundur - 15.03.2023

Fyrir liggur bókun frá fundi fjölskylduráðs Múlaþings, dags. 14.02.23, þar sem uppfærðar reglur sveitarfélagsins Múlaþings um niðurgreiðslur á daggæslu í heimahúsum eru samþykktar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings staðfestir afgreiðslu fjölskylduráðs á uppfærðum reglum um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og felur félagsmálastjóra að sjá til þess að unnið verði samkvæmt þeim.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?