Fara í efni

Forvarnar- og viðbragðsáætlun vegna eineltis, kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustað (EKKO).

Málsnúmer 202209024

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 60. fundur - 20.09.2022

Fyrir liggur til samþykktar forvarnar- og viðbragðsáætlun vegna eineltis, kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustað (EKKO) auk minnisblaðs frá verkefnastjóra mannauðs þar sem farið er yfir feril málsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi forvarnar- og viðbragðsáætlun Múlaþings vegna eineltis, áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustað (EKKO) og felur verkefnastjóra mannauðs að sjá til þess að hún verði virkjuð.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?