Fara í efni

Fjallskilamál í Seyðisfirði

Málsnúmer 202209158

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 27. fundur - 10.10.2022

Heimastjórn þakkar Guðjóni fyrir komuna og góða yfirferð. Ljóst er að mikilvægt er að bændur þurfa að huga að fjallskilasamþykktum og fara eftir reglum varðandi smölun í Seyðisfirði. Þekkt er að bændur sleppi eftir fyrstu smölun sem er algjörlega ótækt og þarf að taka á segir fjallskilastjóri. Starfsmanni falið að setja sig í samband við Margréti Ólöfu Sveinsdóttur verkefnisstjóra umhverfismála til að fara yfir málið eins og kom fram á fundinum.

Gestir

  • Guðjón Sigurðsson - mæting: 14:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?