Fara í efni

Skriðuhætta í Seyðisfirði

Málsnúmer 202209212

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 62. fundur - 04.10.2022

Fyrir liggur erindi varðandi það hvernig hefta megi vöxt og útbreiðslu lúpínu og koma þannig í veg fyrir að hætta á skriðuföllum skapist í bröttum hlíðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að óska álits Veðurstofu Íslands á umræddu erindi.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?