Fara í efni

Reglur um styrk Múlaþings við afreksíþróttafólk

Málsnúmer 202209258

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 76. fundur - 26.06.2023

Fyrir liggja uppfærðar reglur vegna styrks Múlaþings til afreksíþróttafólks.

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?