Fara í efni

Reglur um afnot fasteigna Múlaþings, annarra en íbúðahúsnæðis

Málsnúmer 202211069

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 68. fundur - 22.11.2022

Fyrir liggja drög að reglum um afnot fasteigna Múlaþings, annarra en íbúðahúsnæðis, auk minnisblaðs frá skrifstofustjóra Múlaþings.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög að reglum um afnot fasteigna Múlaþings, annarra en íbúðahúsnæðis, og felur skrifstofustjóra að sjá til að þær verði virkjaðar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?