Fara í efni

Skýrsla skrifstofustjóra

Málsnúmer 202302135

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 76. fundur - 28.02.2023

Óðinn Gunnar Óðinsson, skrifstofustjóri Múlaþings, fór undir þessum lið yfir helstu verkefni sem unnið er að á stjórnsýsludeild skrifstofa Múlaþings og það sem framundan er.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Óðinn Gunnar Óðinsson - mæting: 08:55
Getum við bætt efni þessarar síðu?