Fara í efni

Aðalfundur Ársala 2023

Málsnúmer 202303244

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 83. fundur - 02.05.2023

Fyrir liggur fundargerð aðalfundar Ársala bs, dags. 24.04.2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að vísa tillögu aðalfundar Ársala bs er varðar leiðréttingu 5.gr. samþykkta byggðasamlagsins til sveitarstjórnar til staðfestingar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 36. fundur - 10.05.2023

Fyrir liggur bókun frá fundi byggðaráðs Múlaþings, dags. 02.05.23, varðandi breytingu á samþykktum byggðasamlagsins Ársala bs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir tillögu aðalfundar Ársala bs., dags. 24.04.2023, er varðar leiðréttingu á 5.gr. samþykkta byggðasamlagsins Ársala bs.


Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?