Fara í efni

Umsagnarbeiðni um breytingu á lögum um fjöleignarhús, 80. mál

Málsnúmer 202304054

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 82. fundur - 17.04.2023

Fyrir liggur umsagnarbeiðni frá velferðarnefnd Alþingis um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (gæludýrahald), 80. mál.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?