Fara í efni

Styrkleikarnir, Egilsstaðir 2023

Málsnúmer 202304079

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 82. fundur - 25.04.2023

Fyrir liggur erindi frá Krabbameinsfélagi Austurlands þar sem vakin er athygli á atburði, Styrkleikunum, sem haldinn verður á Egilsstöðum 26.-27. ágúst 2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings fagnar því að Styrkleikarnir verði haldnir á Egilsstöðum 26.-27. ágúst 2023 og hvetur íbúa og fyrirtæki innan sveitarfélagsins til að kynna sér tilefni þessa viðburðar og að taka þátt.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?