Fara í efni

Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2023

Málsnúmer 202304091

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 82. fundur - 25.04.2023

Fyrir liggur boð til aðalfundar landskerfis bókasafna sem haldinn verður þriðjudaginn 9. maí 2023 í Reykjavík.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fela atvinnu- og menningarmálastjóra að sitja fyrirhugaðan aðalfund Landskerfis bókasafna 09.05.2023 sem fulltrúa sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?