Fara í efni

Skipulag skógræktar í landinu

Málsnúmer 202305058

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 84. fundur - 15.05.2023

Lagt er fram til kynningar bréf frá VÍN, vinum íslenskrar náttúru, sem stílað er á allar sveitarstjórnir landsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir erindið og vísar því til umræðu í tengslum við stefnumörkun í nýju Aðalskipulagi Múlaþings.

Samþykkt samhljóða.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 86. fundur - 05.06.2023

Lagt er fram til kynningar erindi, dagsett 22. maí 2023, frá Skógræktarfélagi Íslands þar sem bent er á meintar rangfærslur í erindi VÍN sem lagt var fyrir á fundi ráðsins 15. maí sl.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?