Fara í efni

Málefni fatlaðs fólks í Múlaþingi.

Málsnúmer 202306163

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 76. fundur - 26.06.2023

Fjölskylduráð beinir því til sveitarstjórnar Múlaþings að koma á fundi með félags- og vinnumarkaðsráðherra til að ræða málefni fatlaðs fólks í Múlaþingi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 89. fundur - 04.07.2023

Fyrir liggur bókun frá fundi fjölskylduráðs, dags. 26.06.2023, þar sem því er beint til sveitarstjórnar Múlaþings að koma á fundi með félags- og vinnumarkaðsráðherra til að ræða málefni fatlaðs fólks í Múlaþingi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings felur sveitarstjóra að sjá til þess að koma ósk um fund sveitarstjórnar Múlaþings með félags- og vinnumarkaðsráðherra á framfæri við ráðherra.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?