Fara í efni

Umsókn um stofnun fasteignar(þjóðlendu)Kverkfjöll

Málsnúmer 202307034

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 91. fundur - 21.08.2023

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsókn frá forsætisráðuneytinu um stofnun þjóðlendu þ.e. Kverkfjöll (hluti Vatnajökuls í Múlaþingi máli nr. 1/2007 hjá óbyggðanefnd).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknina og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?