Fara í efni

Fjárhagsáætlun hafna Múlaþings 2024

Málsnúmer 202308042

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 95. fundur - 25.09.2023

Staðgengill hafnarstjóra kynnir drög að fjárfestingaráætlun hafna Múlaþings fyrir árið 2024.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Gauti Jóhannesson - mæting: 08:30

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 97. fundur - 16.10.2023

Lagðar eru fram til samþykktar fjárhags- og fjárfestingaráætlanir hafna Múlaþings fyrir árið 2024.
Staðgengill hafnarstjóra situr fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi áætlanir og vísar þeim til staðfestingar hjá byggðaráði.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Gauti Jóhannesson, staðgengill hafnarstjóra - mæting: 09:40
Getum við bætt efni þessarar síðu?