Fara í efni

Starfsemi grunnskólans á Borgarfirði 2023-2024

Málsnúmer 202309034

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 39. fundur - 11.09.2023

Anna Birna Einarsdóttir skólastjóri Fellaskóla/Grunnskóla Borgarfjarðar kom og gerði grein fyrir starfsemi Grunnskóla Borgarfjarðar í ár.

Í máli hennar kom fram að börnum hefur fjölgað, eru nú 7 í grunnskóla og 5 í leikskóla. Von er á að fjölgi um í það minnsta tvö til viðbótar á leikskóla á skólaárinu.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 45. fundur - 07.03.2024

Inn á fund heimastjórnar komu Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir, fræðslustjóri Múlaþings, Anna Birna Einarsdóttir skólastjóri og Tinna Jóhanna Magnusson deildarstjóri grunnskóla Borgarfjarðar.

Heimastjórn þakkar þeim kærlega fyrir komuna og gott samtal.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Tinna Jóhanna Magnusson - mæting: 10:00
  • Anna Birna Einarsdóttir - mæting: 10:00
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir - mæting: 10:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?