Fara í efni

Beiðni um umsögn um rekstur skotæfingasvæðis

Málsnúmer 202309079

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 94. fundur - 19.09.2023

Fyrir liggur beiðni frá Lögreglustjóranum á Austurlandi, dagsett 29. ágúst 2023, um umsögn Múlaþings um endurnýjað rekstrarleyfi vegna reksturs skotæfingasvæðis í Eyvindarárdal.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings mælir með endurnýjun rekstrarleyfis vegna reksturs skotæfingasvæðis í Eyvindarárdal. Ritara falið að koma afgreiðslu byggðaráðs á framfæri við Lögreglustjórann á Austurlandi.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?