Fara í efni

Samkomulag um skipan svæðisskipulagsnefndar

Málsnúmer 202310116

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 41. fundur - 15.11.2023

Fyrir liggur tillaga að samkomulagi um skipan svæðisskipulagsnefndar Austurlands.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi tillögu að skipan svæðisskipulagsnefndar og að aðal- og varafulltrúar Múlaþings í stjórn SSA taki sæti í svæðisskipulagsnefnd Austurlands. Sveitarstjóra falið að undirrita samkomulagið fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt með 10 atkvæðum, einn sat hjá (BVW)
Getum við bætt efni þessarar síðu?