Fara í efni

Vatnaskil. Samantekt íbúafundar

Málsnúmer 202311076

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 100. fundur - 21.11.2023

Fyrir liggur samantekt samráðsfundar á Eiðum í tengslum við verkefnið Vatnaskil og var yfirskrift fundarins „Hjarta mitt slær í sveitinni" samtal um framtíðartækifæri í sveitum Austurlands“.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?