Fara í efni

Fundargerðir svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs

Málsnúmer 202312232

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 104. fundur - 08.01.2024

Lögð er fram til kynningar fundargerð frá 123. fundi svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs.

Byggðaráð Múlaþings - 104. fundur - 23.01.2024

Fyrir liggur bókun frá 115. fundi svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem óskað er eftir því að Múlaþing fjalli um mögulega uppbyggingu gestastofu á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fela atvinnu- og menningarmálastjóra að láta leggja mat á kosti þess að ráðist verði í mögulega uppbyggingu gestastofu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð á Egilstöðum. Málið verður tekið til umfjöllunar í byggðaráði er niðurstaða úr þeirri vinnu liggur fyrir.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?