Fara í efni

Notkun fána við stofnanir Múlaþings

Málsnúmer 202401145

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 105. fundur - 30.01.2024

Fyrir liggur minnisblað frá skrifstofustjóra Múlaþings varðandi leiðbeiningar um notkun fána í fánastöngum við stofnanir Múlaþings. Jafnframt liggur fyrir tölvupóstur frá Þresti Jónssyni sveitarstjórnarfulltrúa varðandi kvartanir er snúa að nýtingu fánastanga í eigu sveitarfélagsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi tillögur að leiðbeiningum um flöggun fána í fánastöngum við stofnanir Múlaþings og felur sveitarstjóra að sjá til þess að þær verði virkjaðar.

Samþykkt með 3 atkvæðm, einn sat hjá (HÞ) og einn á móti (HHÁ)
Getum við bætt efni þessarar síðu?