Fara í efni

Ársskýrsla og ársreikningur Náttúrustofu Austurlands 2023

Málsnúmer 202405010

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 116. fundur - 06.05.2024

Lagður er fram til kynningar ársreikningur Náttúrustofu Austurlands fyrir árið 2023.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 117. fundur - 13.05.2024

Lögð er fram til kynningar ársskýrsla Náttúrustofu Austurlands fyrir árið 2023.

Þórhallur Borgarsson (D-lista) leggur fram eftirfarandi tillögu:
Gerðar eru alvarlegar athugasemdir við það verklag hjá Náttúrustofu Austurlands að þegar auglýst eru störf hjá stofnuninni sé aðeins auglýst eftir húsnæði fyrir starfsmanninn á einum stað á starfssvæðinu en ekki á öllu starfssvæðinu.
Umhverfis- og framkvæmdaráð beinir því til formanns stjórnar að þessu atriði verði breytt í framtíðinni.

Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 situr hjá (JB).

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 119. fundur - 03.06.2024

Kristín Ágústsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands, situr fundinn undir þessum lið og kynnir starfsemi stofnunarinnar.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?