- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs staðfestir, í samræmi við 36. grein Jarðalaga nr. 81/2004 og A lið 48. greinar Samþykktar um stjórn Múlaþings, að ábúendur í Rauðholti, í Hjaltastaðaþinghá í Múlaþingi, þau Sigbjörn Óli Sævarsson og Þórunn Ósk Benediktsdóttir, hafa setið jörðina vel og mælir heimastjórn Fljótsdalshéraðs með því að þau fái jörðina keypta. Umræddir ábúendur eiga lögheimili í Rauðholti og hafa búið þar frá árinu 2002. Ábúendur stunda sauðfjárbúskap á jörðinni og ástand mannvirkja er gott.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.