Fara í efni

Skipan fjallskilastjóra

Málsnúmer 202501233

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 55. fundur - 06.02.2025

Fyrir liggur að skipa þarf fjallskilastjóra fyrir Jökuldal norðan ár og Hlíð í stað Árna Jóns Þórðarsonar sem óskað hefur eftir að láta af þeim störfum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir að skipa Agnar Benediktsson fjallskilastjóra fyrir Jökuldal norðan ár og Hlíð. Jafnframt þakkar heimastjórn Árna Jóni Þórðarsyni fyrir hans störf sem fjallskilastjóra.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 03.07.2025

Fyrir liggur að skipa þarf nýjan fjallskilastjóra fyrir Eiðaþinghá, í stað Sigurbjörns Snæþórssonar sem sagt hefur sig frá því starfi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir að skipa Sigurbjörgu Sigurbjörnsdóttur fjallskilastjóra fyrir Eiðaþinghá. Jafnframt þakkar heimastjórn Sigurbirni Snæþórssyni fyrir hans störf sem fjallskilastjóra.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?