Fara í efni

Fundagerðir stjórnar, Minjasafn Austurland 2025

Málsnúmer 202501236

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 142. fundur - 04.02.2025

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands, dags. 30.01.2025.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings er sammála tillögu stjórnar Minjasafns Austurlands um að gengið verði frá samningi á milli Múlaþings og Fljótsdalshrepps er byggi á drögum að nýjum samþykktum fyrir Minjasafn Austurlands. Byggðaráð vísar málinu til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 144. fundur - 25.02.2025

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands, dags. 19. febrúar 2025

Lagt fram til kynningar

Byggðaráð Múlaþings - 149. fundur - 01.04.2025

Fyrir liggur fundagerð stjórnar Minjasafns Austurlands, dags. 28.03.2025.
Lagt fram til kynningar

Byggðaráð Múlaþings - 156. fundur - 18.06.2025

Fyrir liggur til kynningar ársreikningur Minjasafns Austurlands 2024
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?