Fara í efni

Fagráðstefna skógræktar á Hótel Hallormsstað

Málsnúmer 202502130

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 144. fundur - 25.02.2025

Fyrir liggur erindi frá Þór Þorfinnssyni fyrir hönd Fagráðstefnu skógræktar þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið styðji ráðstefnuna með fjárframlagi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að styrkja Fagráðstefnu skógræktar á Hótel Hallormsstað um 100.000 kr.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?