Fara í efni

Skóladagatöl grunnskóla 2025-2026

Málsnúmer 202503243

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 131. fundur - 06.05.2025

Fyrir liggja, til samþykktar, skóladagatöl grunnskólanna vegna skólaársins 2025-2026.
Undir þessum lið sitja Anna Birna Einarsdóttir, skólastjóri Fellaskóla, Ásgrímur Ingi Arngrímsson, skólastjóri Brúarásskóla, Dagbjört Kristinsdóttir, aðstoðarskólastjóri Egilsstaðaskóla, Þórdís Sævarsdóttir, skólastjóri Djúpavogsskóla og Þórunn Hrund Óladóttir, skólastjóri Seyðisfjarðarskóla.


Fjölskylduráð samþykkir samhljóða með handauppréttingu skóladagatöl 2025-2026, með fyrirvara um samþykki starfsfólks og skólaráða viðkomandi skóla,


Getum við bætt efni þessarar síðu?