Fara í efni

Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2025

Málsnúmer 202504027

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 152. fundur - 06.05.2025

Fyrir liggur boðun á aðalfund Landskerfis bókasafna hf. árið 2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð felur forstöðumanni Bókasafns Héraðsbúa að sitja fundinn í fjarfundi fyrir hönd Múlaþings.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 154. fundur - 27.05.2025

Fyrir liggur fundargerð aðalfundar Landskerfis bókasafna hf. sem haldinn var 6. maí síðastliðinn.
Lagt fram til kynningar
Getum við bætt efni þessarar síðu?