Fara í efni

Gjaldskrá Félagsheimilisins Hjaltalundar

Málsnúmer 202505017

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 153. fundur - 20.05.2025

Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá Félagsheimilisins Hjaltalundar sem samþykkt var á fundi húsráðs Hjaltalundar 9.4.2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá félagsheimilisins Hjaltalundar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?