Fara í efni

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga,fjárhagsáætlun 2025

Málsnúmer 202505041

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 153. fundur - 20.05.2025

Fyrir liggur bréf til sveitarstjórnar frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna yfirferðar fjárhagsáætlunar 2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðarráð samþykkir að vísa fyrirliggjandi bréfi frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna fjárhagsáætlunar 2025 til kynningar í sveitarstjórn.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 59. fundur - 11.06.2025

Fyrir liggur bókun frá fundi byggðaráðs þann 20.05.2025 um að leggja fram til kynningar bréf til sveitarstjórnar frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna yfirferðar fjárhagsáætlunar 2025.
Lagt fram til kynningar
Getum við bætt efni þessarar síðu?