Fara í efni

Fundargerðir Húsfélagsins Lyngási 12

Málsnúmer 202505144

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 154. fundur - 27.05.2025

Fyrir liggja fundagerðir Húsfélagsins Lyngási 12 dags. 12.02 og 12.05.2025 ásamt kostnaðar og viðhaldsáætlunum. Óðinn Gunnar Óðinsson skrifstofustjóri sat fundinn undir þessum lið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð vísar málinu til umhverfis- og framkvæmdráðs til frekari vinnslu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Gestir

  • Óðinn Gunnar Óðinsson

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 152. fundur - 02.06.2025

Fyrir liggja fundagerðir Húsfélagsins Lyngási 12 frá 12. febrúar og 12. maí 2025 ásamt kostnaðar og viðhaldsáætlunum. Byggðaráð vísaði þeim til vinnslu hjá umhverfis- og framkvæmdaráði á fundi þann 27. maí 2025.
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.

Kostnaðar- og viðhaldsáætlanir verða teknar til umfjöllunar síðar, í tengslum við stöðu fjárfestingaráætlunar ársins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?