Fara í efni

Heildarendurskoðun á innanlandsflugi, beiðni um gögn

Málsnúmer 202505146

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 153. fundur - 20.05.2025

Innviðaráðuneytið hefur falið Vegagerðinni að gera heildarendurskoðun á flugi á Íslandi og leitar því Vegagerðin eftir upplýsingum frá sveitarfélaginu því tengdu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð fagnar þessu verkefni sem Innviðaráðuneytið hefur hleypt af stokkunum og felur sveitarstjóra að taka saman umbeðin gögn fyrir Vegagerðina.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?